• Fornleifar í Hegranesi
    Fornleifar
    Komið hefur í ljós kirkjugarður frá árdögum kristni á Íslandi við fornleifauppgröft í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Fund kirkjugarðsins bar þannig að, að Þórarinn Leifsson, bóndi í Keldudal, gróf grunn fyrir nýju íbúðarhúsi og fékk mannabein í skófluna. Starfsmenn Hólarannsóknar hafa verið að störfum í sumar og í fyrrasumar við að hreinsa ofan af kirkjugarðinum, sem er óvenju heillegur og mikill fengur fyrir íslenska fornleifafræði. Í kirkjugarðinum hafa alls fundist 52 grafir, bæði grafir fullorðinna og barna. Bein eru ótrúlega vel varðveitt miðað við að jarðsett var í garðinum fyrir árið 1104, en þá gaus Hekla og lá gjóskulag yfir öllum garðinum. Menn hafa verið jarðsettir þar jafnt í heiðni sem kristni.
  • Fornleifar í Hegranesi
    Fornleifar
    Komið hefur í ljós kirkjugarður frá árdögum kristni á Íslandi við fornleifauppgröft í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Fund kirkjugarðsins bar þannig að, að Þórarinn Leifsson, bóndi í Keldudal, gróf grunn fyrir nýju íbúðarhúsi og fékk mannabein í skófluna. Starfsmenn Hólarannsóknar hafa verið að störfum í sumar og í fyrrasumar við að hreinsa ofan af kirkjugarðinum, sem er óvenju heillegur og mikill fengur fyrir íslenska fornleifafræði. Í kirkjugarðinum hafa alls fundist 52 grafir, bæði grafir fullorðinna og barna. Bein eru ótrúlega vel varðveitt miðað við að jarðsett var í garðinum fyrir árið 1104, en þá gaus Hekla og lá gjóskulag yfir öllum garðinum. Menn hafa verið jarðsettir þar jafnt í heiðni sem kristni.
  • Fornleifar í Hegranesi
    Fornleifar
    Komið hefur í ljós kirkjugarður frá árdögum kristni á Íslandi við fornleifauppgröft í Keldudal í Hegranesi í Skagafirði. Fund kirkjugarðsins bar þannig að, að Þórarinn Leifsson, bóndi í Keldudal, gróf grunn fyrir nýju íbúðarhúsi og fékk mannabein í skófluna. Starfsmenn Hólarannsóknar hafa verið að störfum í sumar og í fyrrasumar við að hreinsa ofan af kirkjugarðinum, sem er óvenju heillegur og mikill fengur fyrir íslenska fornleifafræði. Í kirkjugarðinum hafa alls fundist 52 grafir, bæði grafir fullorðinna og barna. Bein eru ótrúlega vel varðveitt miðað við að jarðsett var í garðinum fyrir árið 1104, en þá gaus Hekla og lá gjóskulag yfir öllum garðinum. Menn hafa verið jarðsettir þar jafnt í heiðni sem kristni.