• Ranns√≥knalei√∞angur yfir nor√∞urp√≥linn ‚Äì Sn√¶drekinn til s√Ωnis Efnt var til m√°l√æings √≠ H√°t√≠√∞asal H√°sk√≥la √çslands 17. √°g√∫st 2012 √≠ tilefni af komu k√≠nverska √≠sbrj√≥tsins Sn√¶drekans til √çslands og √æar var umr√¶√∞uefni√∞ loftslagsbreytingar og √°hrif √æeirra √° Nor√∞ur-√çshafi. Ingibj√∂rg J√≥nsd√≥ttir, d√≥sent √≠ landfr√¶√∞i vi√∞ Raunv√≠sindastofnun H√°sk√≥la √çslands, sag√∞i fr√° √æeim verkefnum sem h√∫n myndi vinna a√∞ √≠ lei√∞angri me√∞ √≠sbrj√≥tnum en auk hennar fluttu fj√∂lmargir √≠slenskir og k√≠nverskir v√≠sindamenn erindi um ranns√≥knir sem tengjast lei√∞angri Sn√¶drekans og m√°lefnum nor√∞ursl√≥√∞a. ‚Äì Sn√¶drekinn var almenningi til s√Ωnis √≠ Reykjav√≠k og √° Akureyri √≠ til efni heims√≥knarinnar. ‚Äû√ûarna gefst mj√∂g gott t√¶kif√¶ri til √æess a√∞ rannsaka √æ√¶r hr√∂√∞u breytingar sem eru a√∞ ver√∞a √° nor√∞urheimskautssv√¶√∞inu,‚Äú sag√∞i Ingibj√∂rg, sem t√≥k √æ√°tt √≠ ranns√≥kna- og v√≠sindalei√∞angrinum um nor√∞ursl√≥√∞ir vikurnar eftir m√°l√æingi√∞. Sn√¶drekinn lag√∞i upp fr√° Qingdao √≠ K√≠na √æann 2. j√∫l√≠ 2012 og sigldi svokalla√∞a nor√∞austurlei√∞ me√∞ fram R√∫sslandi og Noregi. √ûetta er √≠ fyrsta sinn sem k√≠nverskur ranns√≥knalei√∞angur fer √æessa lei√∞ en markmi√∞ hans er a√∞ kanna √°hrif loftslagsbreytinga √° nor√∞urheimskauts√≠sinn og vistfr√¶√∞ilegt √°stand sv√¶√∞isins. √çsbrj√≥turinn haf√∞i vi√∞komu √° √çslandi dagana 16.‚Äì20. √°g√∫st 2012 √æar sem ranns√≥knasamstarf √çslands og K√≠na √≠ m√°lefnum nor√∞ursl√≥√∞a var styrkt enn frekar en samstarfi√∞ er m.a. √° svi√∞i jar√∞fr√¶√∞i hafsbotnsins, efnafr√¶√∞i sj√°var og andr√∫mslofts √≠ √≠slenskri landhelgi. Ranns√≥knami√∞st√∂√∞ √çslands (Rann√≠s) haf√∞i veg og vanda af heims√≥kn Sn√¶drekans en a√∞ henni komu einnig fj√∂lmargar a√∞rar stofnanir, √æar √° me√∞al H√°sk√≥li √çslands og Raunv√≠sindastofnun h√°sk√≥lans. A√∞ lokinni heims√≥kninni h√©lt Sn√¶drekinn aftur til K√≠na, me√∞ vi√∞komu √° Akureyri, og t√≥k stefnuna √ævert yfir nor√∞urp√≥linn. Ingibj√∂rg sl√≥st
  • Ranns√≥knalei√∞angur yfir nor√∞urp√≥linn ‚Äì Sn√¶drekinn til s√Ωnis Efnt var til m√°l√æings √≠ H√°t√≠√∞asal H√°sk√≥la √çslands 17. √°g√∫st 2012 √≠ tilefni af komu k√≠nverska √≠sbrj√≥tsins Sn√¶drekans til √çslands og √æar var umr√¶√∞uefni√∞ loftslagsbreytingar og √°hrif √æeirra √° Nor√∞ur-√çshafi. Ingibj√∂rg J√≥nsd√≥ttir, d√≥sent √≠ landfr√¶√∞i vi√∞ Raunv√≠sindastofnun H√°sk√≥la √çslands, sag√∞i fr√° √æeim verkefnum sem h√∫n myndi vinna a√∞ √≠ lei√∞angri me√∞ √≠sbrj√≥tnum en auk hennar fluttu fj√∂lmargir √≠slenskir og k√≠nverskir v√≠sindamenn erindi um ranns√≥knir sem tengjast lei√∞angri Sn√¶drekans og m√°lefnum nor√∞ursl√≥√∞a. ‚Äì Sn√¶drekinn var almenningi til s√Ωnis √≠ Reykjav√≠k og √° Akureyri √≠ til efni heims√≥knarinnar. ‚Äû√ûarna gefst mj√∂g gott t√¶kif√¶ri til √æess a√∞ rannsaka √æ√¶r hr√∂√∞u breytingar sem eru a√∞ ver√∞a √° nor√∞urheimskautssv√¶√∞inu,‚Äú sag√∞i Ingibj√∂rg, sem t√≥k √æ√°tt √≠ ranns√≥kna- og v√≠sindalei√∞angrinum um nor√∞ursl√≥√∞ir vikurnar eftir m√°l√æingi√∞. Sn√¶drekinn lag√∞i upp fr√° Qingdao √≠ K√≠na √æann 2. j√∫l√≠ 2012 og sigldi svokalla√∞a nor√∞austurlei√∞ me√∞ fram R√∫sslandi og Noregi. √ûetta er √≠ fyrsta sinn sem k√≠nverskur ranns√≥knalei√∞angur fer √æessa lei√∞ en markmi√∞ hans er a√∞ kanna √°hrif loftslagsbreytinga √° nor√∞urheimskauts√≠sinn og vistfr√¶√∞ilegt √°stand sv√¶√∞isins. √çsbrj√≥turinn haf√∞i vi√∞komu √° √çslandi dagana 16.‚Äì20. √°g√∫st 2012 √æar sem ranns√≥knasamstarf √çslands og K√≠na √≠ m√°lefnum nor√∞ursl√≥√∞a var styrkt enn frekar en samstarfi√∞ er m.a. √° svi√∞i jar√∞fr√¶√∞i hafsbotnsins, efnafr√¶√∞i sj√°var og andr√∫mslofts √≠ √≠slenskri landhelgi. Ranns√≥knami√∞st√∂√∞ √çslands (Rann√≠s) haf√∞i veg og vanda af heims√≥kn Sn√¶drekans en a√∞ henni komu einnig fj√∂lmargar a√∞rar stofnanir, √æar √° me√∞al H√°sk√≥li √çslands og Raunv√≠sindastofnun h√°sk√≥lans. A√∞ lokinni heims√≥kninni h√©lt Sn√¶drekinn aftur til K√≠na, me√∞ vi√∞komu √° Akureyri, og t√≥k stefnuna √ævert yfir nor√∞urp√≥linn. Ingibj√∂rg sl√≥st
  • Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum. Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum.
  • Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum. Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum.
  • Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum. Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum.
  • Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum. Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum.
  • Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum. Rannsóknaleiðangur yfir norðurpólinn – Snædrekinn til sýnis Efnt var til málþings í Hátíðasal Háskóla Íslands 17. ágúst 2012 í tilefni af komu kínverska ísbrjótsins Snædrekans til Íslands og þar var umræðuefnið loftslagsbreytingar og áhrif þeirra á Norður-Íshafi. Ingibjörg Jónsdóttir, dósent í landfræði við Raunvísindastofnun Háskóla Íslands, sagði frá þeim verkefnum sem hún myndi vinna að í leiðangri með ísbrjótnum en auk hennar fluttu fjölmargir íslenskir og kínverskir vísindamenn erindi um rannsóknir sem tengjast leiðangri Snædrekans og málefnum norðurslóða. – Snædrekinn var almenningi til sýnis í Reykjavík og á Akureyri í til efni heimsóknarinnar. „Þarna gefst mjög gott tækifæri til þess að rannsaka þær hröðu breytingar sem eru að verða á norðurheimskautssvæðinu,“ sagði Ingibjörg, sem tók þátt í rannsókna- og vísindaleiðangrinum um norðurslóðir vikurnar eftir málþingið. Snædrekinn lagði upp frá Qingdao í Kína þann 2. júlí 2012 og sigldi svokallaða norðausturleið með fram Rússlandi og Noregi. Þetta er í fyrsta sinn sem kínverskur rannsóknaleiðangur fer þessa leið en markmið hans er að kanna áhrif loftslagsbreytinga á norðurheimskautsísinn og vistfræðilegt ástand svæðisins. Ísbrjóturinn hafði viðkomu á Íslandi dagana 16.–20. ágúst 2012 þar sem rannsóknasamstarf Íslands og Kína í málefnum norðurslóða var styrkt enn frekar en samstarfið er m.a. á sviði jarðfræði hafsbotnsins, efnafræði sjávar og andrúmslofts í íslenskri landhelgi. Rannsóknamiðstöð Íslands (Rannís) hafði veg og vanda af heimsókn Snædrekans en að henni komu einnig fjölmargar aðrar stofnanir, þar á meðal Háskóli Íslands og Raunvísindastofnun háskólans. Að lokinni heimsókninni hélt Snædrekinn aftur til Kína, með viðkomu á Akureyri, og tók stefnuna þvert yfir norðurpólinn. Ingibjörg slóst í för með áhöfninni en alls voru um 120 manns um borð í skipinu. Aðspurð um aðdraganda þess að henni bauðst að fara í leiðangurinn sagði Ingibjörg að hann hefði verið skammur. Boðið hefði komið í júlí í gegnum Rannís og var þar litið til fyrri rannsókna hennar og eftirlits með hafís með gervitunglamyndum. „Í ferðinni mun ég bera saman gervitunglamyndir af hafís við myndir af honum af jörðu niðri og reyna að varpa ljósi á ástand og þróun hafíssins á norðurheimskautssvæðinu en vísbendingar eru um að hafísinn hafi aldrei verið minni en í ár,“ sagði Ingibjörg. Enn fremur var ætlunin að skoða sót á ísþekjunni til þess að kanna að hve miklu leyti óhreinindi á heimskautaísnum ýta undir bráðnun hans. Ingibjörg hafði í nógu að snúast við að útvega nauðsynleg tæki og tól til rannsóknanna vikurnar fyrir leiðangurinn. Hún lagði síðan af stað með Snædrekanum í sex vikna siglingu þar sem siglt var yfir norðurpólinn til Kína og aðeins var stöðvað til þess að taka hafísssýni. Leiðangrinum lauk svo í Shanghai. „Það má því segja að ég verði sjanghæjuð í verkefnið í orðsins fyllstu merkingu,“ sagði Ingibjörg í léttum tón að lokum.