• Doktorsvörn í líf- og læknavísindum - Ólöf Birna Ólafsdóttir
    Doktorsvarnir
    Heilbrigðisvísindasvið
    Læknadeild
    Þann 17. desember 2015 varði Ólöf Birna Ólafsdóttir doktorsritgerð sína í líf- og læknavísindum. Ritgerðin bar heitið: Súrefnismettun sjónhimnuæða í gláku – Retinal Oxygenation in Glaucoma. Andmælendur voru dr. Gerhard Garhöfer, dósent við Háskólann í Vín, og dr. Stefán B. Sigurðsson, prófessor við Háskólann á Akureyri. Leiðbeinandi var dr. Einar Stefánsson, prófessor við Læknadeild. Auk hans sátu í doktorsnefnd Friðbert Jónasson, prófessor emeritus við Læknadeild, dr. Jón Atli Benediktsson, prófessor og rektor, dr. Þór Eysteinsson, prófessor við Læknadeild og dr. Rebekka Heitmar, lektor við Aston University í Bretlandi. Magnús Karl Magnússon, prófessor og deildarforseti Læknadeildar, stjórnaði athöfninni.