• Nefndir
    Nýi Garður
    Byggingarnefnd Nýja-Garðs, skipuð vorið 1942. Í fremri röð, lengst til vinstri á myndinni, er Ásgeir Ásgeirsson, bankastjóri (síðar forseti Íslands 1952-1968), skipaður af ríkisstjórninni, í miðið er Alexander Jóhannesson, rektor Háskóla Íslands, og lengst til hægri er Ágúst H. Bjarnason prófessor, skipaður af háskólaráði. Enn fremur voru í nefndinni lagastúdentarnir Pétur Thorsteinsson, Benedikt Bjarklind, Lárus Pétursson og Ásberg Sigurðsson. Pétur er annar frá vinstri í aftari röð.