• Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.
  • Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.
  • Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.
  • Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.
  • Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.
  • Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.
  • Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.
  • Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.
  • Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.
  • Doktorsvörn í lyfjafræði - Freyja Jónsdóttir
    Lyfjafræði
    Læknadeild
    Lyfjafræðideild
    Fimmtudaginn 14. nóvember 2024 ver Freyja Jónsdóttir doktorsritgerð sína í lyfjafræði við Lyfjafræðideild Háskóla Íslands. Ritgerðin ber heitið: Faraldsfræði lyfjanotkunar meðal sjúklinga fyrir og eftir innlögn á sjúkrahús. Aftursýn, lýsandi gagnarannsókn. Epidemiology of medication use among patients prior to and following hospital admission – A Retrospective, population-based cohort study. Andmælendur eru Dr. Bryony Franklin, prófessor við University College London og Dr. Helga Garðarsdóttir, prófessor við Utrecht-háskólann í Hollandi. Umsjónarkennari var Anna Bryndís Blöndal, dósent og leiðbeinandi var Martin Ingi Sigurðsson prófessor. Auk þeirra sátu í doktorsnefnd Elín Soffía Ólafsdóttir, prófessor, Aðalsteinn Guðmundsson, klínískur dósent, Jennifer M. Stevenson, klínískur akademískur lyfjafræðingur og Ian Bates, prófessor. Berglind Eva Benediktsdóttir, prófessor og deildarforseti Lyfjafræðideildar, stjórnar athöfninni sem fer fram í Hátíðasal Háskóla Íslands og hefst kl. 13.00. Ágrip Hugtakið fjöllyfjameðferð er þekkt innan heilbrigðiskerfisins og vísar til samtímis notkun margra lyfjaflokka og tengist neikvæðum áhrifum á heilsufar. Rannsóknir hafa sýnt að slík áhrif geta falist í skertum lífsgæðum, skertri meðferðarheldni, auknum hrumleika og auknum líkum á spítalainnlögn. Í ljós hefur komið að fjöllyfjameðferð er einnig helsti áhættuþáttur óviðeigandi lyfjameðferðar. Markmiðið verkefnisins var að meta algengi og nýgengi fjöllyfjameðferðar meðal sjúklinga í tengslum við innlagnir á skurðdeildir og lyflækningadeildir Landspítala, fyrir og eftir spítalainnlögn og lagt var mat á mögulega óviðeigandi lyfjameðferð hjá þýði eldri sjúklinga (≥65) sjúklinga. Ritgerðin byggir á fjórum greinum. Í fyrstu greininni var markmiðið að nota íslenska skurðgagnagrunninn til að meta algengi, nýgengi og breytingar á fjöllyfjanotkun og tengda áhættuþætti og klínískar útkomur sjúklinganna. Í annarri greininni var íslenski lyflækningagagnagrunninn nýttur til að meta algengi, nýgengi og breytingar í fjöllyfjanotkun, tengda áhættuþætti og klínískar útkomur allra fullorðinna sjúklinga í tengslum við innlögn. Í þriðju greininni var algengi, nýgengi og breytingar á algengi mögulega óviðeigandi lyfjameðferðar samkvæmd Beers skilmerkjum á meðal sjúklinga ≥65 ára sem lögðust inn á lyflækningadeild. Loks var í fjórðu greininni var íslenski skurðgagnagrunnurinn nýttur til að meta algengi og nýgengi og mögulega óviðeigandi lyfjanotkunar á meðal skurðsjúklinga (≥65). Báðir rannsóknargagnagrunnum verið haldið við eftir doktorsvörn til frekari rannsókna. Í ljós kom að fjöllyfjameðferð og möguleg óviðeigandi lyfjanotkun eru algeng á meðal sjúklinga sem leggjast inn á spítala, bæði vegna skurðaðgerða og til lyflæknismeðferðar. Ný lyfjameðferð, eftir útskrift af spítala, er algeng og að auki er ný mögulega óviðeigandi lyfjameðferð algeng á meðal eldri sjúklinga (>65) eftir innlögn á sjúkrahús. Þessi doktorsritgerð sýnir fram á að fjöllyfjanotkun á meðal skurðsjúklinga tengist skertum lífslíkum, lengdri spítalainnlögn og endurinnlögnum. Jafnframt sýnir þessi doktorsritgerð fram á að mögulega óviðeigandi lyfjanotkun er algeng á meðal sjúklinga sem lagðir hafa verið inn á lyflækningadeild og skurðdeild og tengdir áhættuþættir eru meðal annars hækkandi aldur, kvenkyn, taka fleiri lyf og nýta lyfjaskömmtun. Samfélagið er stöðugt að eldast með tilsvarandi áskorunum þar sem aukin fjölveikindi og tengd fjöllyfjanotkun verður sífellt meira áhyggjuefni. Það eru engar algildar lausnir til að takast á við fjöllyfjanotkun og óviðeigandi lyfjameðferð. Markmið heilbrigðisstarfsfólks ætti að vera að hefja einungis lyfjameðferð þegar þess reynist þörf og ávinningur umfram áhættu. Jafnvægið þarna á milli verður enn viðkvæmara eftir því sem hrumleiki sjúklinga eykst. Þess vegna er nauðsynlegt að beita fjölda úrræða, allt frá því að auka kennslu, valdefla sjúklinga og meðferðaraðila þeirra, taka upp þverfagleg inngrip, sem bæði eru almenn og sérmiðuð að tilteknum lyfjaflokkum og sjúklingahópum, auk þess að nýta rafrænar lausnir til að styðja við lyfjaávísanir. Heilbrigðisstarfsfólk og sjúklingar þurfa aukinn stuðning sem stuðlar að öruggri og skilvirkri lyfjanotkun. Fjölga þarf verkfærum í verkfærakassa íslenskra heilbrigðisstarfsmanna og sjúklinga. Aukið samstarf milli heilbrigðisstétta og aukin tilfærsla á færni þeirra á milli, myndi þjóna þessu markmiði. Að lokum, er mikilvægt að heilbrigðisstarfsfólk sýni varfærna fyrirhyggju þegar ný lyfjameðferð er hafin og markviss endurskoðun á ávinningi og áhættu meðferðar fari reglulega fram. Abstract Polypharmacy is a well-known term within the healthcare setting. It describes the usage of multiple medicines and is associated with adverse health consequences. Research has shown that such consequences can be decreased quality of life, decreased medication adherence, increased frailty, and increased likelihood of hospitalisation. Polypharmacy has been identified as the leading risk for potentially inappropriate medication use. This thesis aimed to estimate the prevalence and incidence of polypharmacy among adult surgical and internal medicine patients and assess potential inappropriate medication use among older (≥65) patients. The thesis is based on four studies presented in four manuscripts. Manuscript I used the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy and associated patient factors and clinical outcomes of patients. Manuscript II used the newly established Icelandic internal medicine database to estimate the prevalence, incidence, and changes of polypharmacy-associated risk factors and clinical outcomes of patients. In manuscript III the prevalence, incidence, and changes of the prevalence of potentially inappropriate medication use was assessed amongst internal medicine patients ≥65 years by applying Beers 2019 prescribing criteria. Finally, manuscript IV aimed to use the Icelandic perioperative database to estimate the prevalence and incidence and changes in the prevalence of potentially inappropriate medication use amongst surgical patients ≥65 years. Both research databases will be maintained for future research projects. Polypharmacy and potentially inappropriate medication use are common among patients admitted to hospitals both for surgical and internal medicine care. New medications post-discharge are frequent, as well as new, potentially inappropriate medication among older (>65) patients post-hospital admission. This thesis demonstrates that polypharmacy among surgical patients was associated with decreased survival, extended hospital stays, and readmissions. This thesis also demonstrated that potentially inappropriate medication use is prevalent among patients admitted by internal medicine specialty and due to surgical admission and associated risk factors among increased ages, female gender, use of higher number of medications, and use of multidose dispensing service. The population is continuously ageing. This presents certain challenges, with multimorbidity and associated polypharmacy becoming an increasingly alarming factor concerning public health. There is no one-size-fits-all solution for addressing polypharmacy and inappropriate prescribing. Healthcare providers should aim to initiate medication treatment only when the benefit outweighs the harm. This balance becomes more delicate as the patient becomes more frail. Therefore, multiple measures are required, ranging from upscaling educational activities, empowering patients and their carers, and implementing multidisciplinary interventions that are both general and targeted at specific medication classes and patient groups, in addition to using computerised prescribing aids when possible. Healthcare providers, especially prescribers and patients, need further support with strategies to facilitate safe and effective use of medications. Tools need to be added to the toolbox of Icelandic healthcare professionals and patients. Increased collaboration between healthcare professionals, as well as an increased skill shift between them, would serve this purpose. Finally, healthcare professionals must apply cautious foresight when initiating new medication and planning appropriate revisions. Um doktorsefnið Freyja Jónsdóttir er fædd árið 1980 í Reykjavík. Hún útskrifaðist af náttúrufræðibraut Menntaskólanum í Hamrahlíð árið 2000 og lauk kandídatsprófi frá lyfjafræðideild frá Háskóla Íslands árið 2006. Eftir útskrift hóf Freyja störf á Landspítala. Árið 2012 hélt Freyja ásamt fjölskyldu til Bretlands þar sem hún lagði stund á sérnám í klínískri lyfjafræði við University College London. Eftir sérnámið hóf Freyja störf á Landspítala sem klínískur lyfjafræðingur. Árið 2016 hóf að starfa við Lyfjafræðideild sem akademískur starfsmaður og hefur leitt uppbyggingu á sérnámi í klínískri lyfjafræði undanfarin ár. Öryggi og gæði í lyfjamálum einstaklingar hefur verið Freyju hugleikið auk þess að efla rannsóknir á fræðisviðinu. Árið 2020 hóf Freyja doktorsnám með áherslu á að auka þekkingu á fjöllyfjameðferð, óviðeigandi lyfjameðferð, fylgni við áhættuþætti og afdrif eldri sjúklinga á Íslandi. Foreldrar Freyja eru Maggý Magnúsdóttir og Jón Jóel Einarsson. Eiginmaður Freyja er Höskuldur Eiríksson og eiga þau saman fimm börn, Ragnheiði Völu, Hildi Evu, Jóel, Regínu og Daníel.